Velkomin í Hundakofann.
Við erum fjölskyldufyrirtæki sem velur aðeins það sem við myndum sjálf gefa okkar eigin hundum. Hér finnur þú vandað fóður og vörur sem byggja á gæðum, trausti og ástríðu fyrir dýravelferð. Þess vegna veljum við Monster, náttúrulegt, norrænt og próteinríkt fóður sem styður heilsu, vellíðan og hamingju fjórfætta fjölskyldumeðlimsins þíns.
Frekari upplýsingar um Monster hundafóður hér.