Velkomin í Hundakofann.

Við erum fjölskyldufyrirtæki sem velur aðeins það sem við myndum sjálf gefa okkar eigin hundum. Hér finnur þú vandað fóður og vörur sem byggja á gæðum, trausti og ástríðu fyrir dýravelferð. Þess vegna veljum við Monster, náttúrulegt, norrænt og próteinríkt fóður sem styður heilsu, vellíðan og hamingju fjórfætta fjölskyldumeðlimsins þíns.

Frekari upplýsingar um Monster hundafóður hér.

Versla hundafóður

Afhending

Frí heimsending alla virka daga á höfuðborgarsvæðinu ef verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira.
Ef verslað er fyrir minna en 10.000 kr. kostar heimsendingin 1.500 kr.
Fyrir sendingar utan höfuðborgarsvæðis er frír sendingakostnaður á valinn afhendingastað ef pantað er fyrir meira en 20.000 kr. með Dropp.
Ef verslað er fyrir minna en 20.000 kr. kostar heimsendingin 2.300 kr.
Pósturinn:
Frír sendingarkostnaður á pöntunum yfir 20.000 kr innan og utan höfuðborgarsvæðisins.
Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 13:00 til að fá samdægurs sendingu á höfuðborgarsvæðinu og fyrir kl. 20:00 til að fara næsta dag utan höfuðborgarsvæðisins.
Frekar skilmála má finna hér.
Versla núna