Hundakofinn
Monster Dog Adult Single Protein Beef Can 400 g
Monster Dog Adult Single Protein Beef Can 400 g
Regular price
760 ISK
Regular price
Sale price
760 ISK
Taxes included.
Quantity
Couldn't load pickup availability
Heilfóðurmáltíð eða ljúffeng viðbót ofan á daglegt góðgæti, það er þitt (og hundsins þíns) að ákveða. Uppskrift þróuð í Svíþjóð og framleidd af alúð innan ESB. Kornlaust og án óþarfa aukaefna. Akkúrat eins og blautfóður á að vera.
Geymið á þurrum stað við stofuhita. Eftir opnun skal geyma lokað í kæli og nota innan 2 daga.
Nautakjöt í aðalhlutverki, fyrsti og eina próteingjafinn.
Kornlaust heilfóður fyrir hundinn þinn.
Vandað val á innihaldsefnum sem eru mild fyrir magann.
Hráefnalýsing
Raki 77%, prótein 12%, fita 6%, trefjar 1%, aska 2,4%
Innihald
Nautakjöt 60% (kjöt, lungu, hjörtu, nýru, lifur), sætar kartöflur, steinefni, hörfræolía, eggjaskurnarmjöl, þangmjöl.
Næringarbætiefni
Vítamín D3 136 AE, sink (sem sinksúlfat, monohydrate) 20 mg, kopar (sem koparsúlfat, pentahydrate) 1 mg.
