Skilamálar
Skilmálar:
1. Upplýsingar um söluaðila.
Hundakofinn ehf.
Kt. 510625-1810
Arkarholt 12, 270 Mosfellsbær.
Sími: 822-7970
Netfang: hundakofinn@hundakofinn.is
2. Vörur og þjónusta.
Öll verð eru með 24% virðisaukaskatti.
Lýsingar á vörum og þjónustu eru birtar eins nákvæmlega og kostur er.
3. Viðskiptaskilmálar.
Hundakofinn ehf. áskilur sér rétt til að hætta við pantanir t.d. vegna rangra verðupplýsinga.
Verð geta breyst án fyrirvara.
Lög og varnarþing:
Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög og skal mál rekið fyrir Héraðsdómi Reykjaness.
Skilareglur: 14 daga skilaréttur ef varan er ónotuð og í upprunalegum umbúðum og greiðslukvittun fylgir.
Gölluð vara: Ný vara eða endurgreiðsla í samræmi við lög um neytendakaup nr. 48/2003.
4. Afhendingarskilmálar.
Heimsending á höfuðborgarsvæðinu:
Frí heimsending á höfuðborgarsvæðinu ef verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira.
Ef verslað er fyrir minna en 10.000 kr. kostar heimsendingin 1.500 kr.
Sendingar á höfuðborgarsvæðinu eru alla virka daga.
Afhending utan höfuðborgarsvæðis:
Allar sendingar utan höfuðborgarsvæðis fara með Dropp eða Póstinum.
Frír sendingakostnaður á valinn afhendingastað ef pantað er fyrir meira en 20.000 kr.
Pantanir fyrir minna en 20.000 kr eru sendar með Dropp og kosta 2.300 kr.
Við sendum frítt með Póstinum pantanir yfir 20.000 kr. hvort sem það er innan eða utan höfuðborgarsvæðisins.
Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 13:00 til að fá samdægurs sendingu á höfuðborgarsvæðinu og fyrir kl. 20:00 til að fara næsta dag utan höfuðborgarsvæðisins.
Ef vara er ekki til á lager verður haft samband um afhendingartíma.
Öllum pöntunum sem dreift er af Íslandspósti eða Dropp gilda skilmálar þeirra um afhendingu.
Hundakofinn ber ekki ábyrgð á týndum eða skemmdum sendingum í flutningi.
Aðrir skilmálar geta átt við sendingar þar sem samið hefur verið um annað.
5. Persónuvernd.
Persónuverndarstefna Hundakofans uppfyllir lög nr. 90/2018 og reglugerð (ESB) 2016/679.
Upplýsingar eru ekki afhentar þriðja aðila nema lög krefjist.
Vefurinn notar vafrakökur til að bæta notendaupplifun.
6. Greiðsluferli.
Greiðslur fara í gegnum örugga greiðslugátt.
Viðskiptavinur verður að samþykkja skilmála með óhökuðu boxi.
Ekki er hægt að halda áfram í greiðsluferlinu án samþykkis.
7. Greiðslusíða.
Merki VISA / MasterCard birtast við greiðslu.
Færslumynt: ISK.
Nafn söluaðila, heimilisfang, sími og netfang eru sýnileg á greiðslusíðunni.