Hundakofinn
Monster Dog Original Puppy S/M Chicken/Turkey
Monster Dog Original Puppy S/M Chicken/Turkey
Regular price
3.990 ISK
Regular price
Sale price
3.990 ISK
Taxes included.
Quantity
Couldn't load pickup availability
Auðvitað veistu nú þegar að hvolpurinn þinn þarfnast mikils tíma og umönnunar. Á meðan þú gefur nýja fjölskyldumeðlimnum þínum kærleiksríkt heimili og kennir honum hvað á að gera (og hvað ekki!) sjáum við til þess að hann hafi bestu næringarskilyrði til að fá frábæra byrjun í lífinu.
Geymið á svölum og þurrum stað og gangið úr skugga um að pakkningin sé vel lokuð eftir opnun.
Hráefnalýsing
Prótein: 31 %, fita: 18 %, aska: 7,3 %, trefjar: 1,8 %, kalsíum: 1,4 %, fosfór: 1,1 %, omega 6 fitusýrur: 3,3 %, omega 3 fitusýrur: 1 %, DHA: 0,18 %, EPA: 0,22 %.
Innihald
Ferskt kjúklingakjöt (25 %), þurrkað kjúklinga- og kalkúnaprótein (24 %), hafrar, sæt kartafla, kartöfluflögur, vatnsrofið kjúklingaprótein (5 %), kjúklingafita (4 %), þurrkaður sykurrófumassi (2,4 %), fiskimjöl (1 %), fiskiolía (0,9 %), steinefni (þ.m.t. natríum hexametafosfat* 0,32 %), þurrkuð heil egg (0,5 %), hörfræ, þurrkað ger, þurrkaður krill (0,3 %), frúktó-oligosakkaríð (2500 mg/kg), þari, kjúklingabaunir, epli, gulrót, tómatur, yucca schidigera, alfalfa, rósaber, marigold, bilberry, títuber, kanill, kamilla, brenninetla, anísfræ, fenugreek, piparmynta, trönuber, bláber, spírúlína, appelsína, pera, mórber, steinselja. *Steinefni sem dregur úr tannsteinsmyndun á tönnum.
Næringarbætiefni
A-vítamín 15000 IE, D3-vítamín 1500 IE, E-vítamín 301 mg. Snefilefni: Járn (járn(II)súlfat mónóhýdrat) 50 mg, kopar (kopar(II)súlfat pentahýdrat) 10 mg, sink (sink(II)súlfat mónóhýdrat) 62,5 mg, mangan (mangan(II)súlfat mónóhýdrat) 10 mg, joð (kalsíum joðat) 1,5 mg, selen (natríum selenít) 0,2 mg. Bindiefni: E558, bentónít-montmórillónít 1000 mg, E562, sepiolít 350 mg. Þarmaflórujafnari: Enterococcus faecium NCIMB 10415 10^9 cfu. Andoxunarefni: (náttúrulegt) tókóferólútdráttur úr jurtaolíu.
